top of page

Viðtal við Dr. Martin Kulldorff smitsjúkdómalækni, lýðheilsutölfræðing og prófessor

Sigríður Ásthildur Andersen ásamt Jóni Ívari Einarssyni prófessor við Harvard háskóla, Þorsteini Siglaugssyni hagfræðingi, heimsspekingi og rekstrarráðgjafa ræða við Dr. Martin Kulldorff smitsjúkdómalækni, lýðheilsutölfræðing og prófessor við læknadeild Harvard háskóla og er hann einn af meðhöfundum Great Barrington yfirlýsingarinnar. Í henni er hvatt til markvissara sóttvarnaaðgerða fremur en lokunar á skólum og fyrirtækjum. Menn deila nú ekki lengur um skaðsemi þess að loka skólum og í raun hversu ónauðsynlegt það er.

Meðal annars var spurt um;

Hvers konar sóttvarnaaðgerðir virka til langs tíma?

Gætum við einbeitt okkur að viðkvæmum hópum fremur öllum hópum?

Hafa fréttir af bóluefni áhrif á sóttvarnaaðgerðir núna?

Viðtalið fór fram á ensku. Smellið hér til þess að hlusta á viðtalið.Comments


bottom of page