Jóhannes Loftsson var með kynningu fyrir Velferðarnefnd Alþingis vegna breytinga á sóttvarnalögum, umsögn sem margir komu að (ca. 100 manns). Ef ekkert er að gert þá gætum við verið að horfa upp á enn harðari aðgerðir á næstunni, með útgöngubanni, skyldubólusetningu og fleira.
Hugmyndin sem við kynntum gekk bæði út á að milda lögin og tryggja að ákvarðanir yrðu upplýstari og lýðræðislegri, því aðeins þannig væri hægt að lágmarka skaðann af beytingu laganna.
Comments