Eitthvað undarlegt gerðist í New York. Á sama tíma og opinberu sjúkrahúsin virtust ekki ráða við neitt, var álagið á einkasjúkrahúsin lítið, tómt spítalaskip lóndi úti í höfninni án þess að fá sjúklinga og sjúkrahústjöld sem sett voru upp í skyndingu voru bara lítið notuð. Á meðan dánartíðni í opinberu sjúkrahúsunum var gríðarhá (upp yfir innskráðra 40% sjúklinga létust þar sem verst var), var dánartíðni í einkasjúkrahúsunum víða sú sama og hér á Íslandi.
Hvað klikkaði? Af hverju báðu opinberu sjúkrahúsin ekki um hjálp?
Svarið við því gæti verið óhugnarlegra en margan órar fyrir.
Hér er þáttur nr. 9 í Perspectives on Pandemic seríunni, sem fjallar um uppljóstrun hjúkrunarkonunnar Erin Marie Olszewski, sem starfaði í framlínunni á einum spítalanum þar sem ástandið var hvað verst.
コメント